Örvitinn

Fréttir Morgunblađsins

Vandamáliđ viđ Morgunblađiđ (ég las tvö síđustu blöđ í vinnunni) er ađ lesandi veit aldrei hvort blađiđ er ađ segja fréttir af pólitík eđa reyna ađ hafa áhrif á pólitík. Ég á erfitt međ ađ lesa pólitískar fréttir blađsins ţessa dagana án ţess ađ hugsa um í Hádegismóum séu menn ađ plotta .

pólitík
Athugasemdir

María - 09/02/10 12:32 #

Nákvćmlega ţađ sem ég hugsa ţegar ég les Fréttablađiđ og DV.

Matti - 09/02/10 12:36 #

Ţađ geri ég reyndar oft líka. Mér varđ bara hugsađ til ţessa ţegar ég las fréttir og leiđara Morgunblađsins um ađ Samfylking vćri farin ađ dađra viđ Framsókn.

DV-liđar hafa oft veriđ fáránlegir í sínum fréttaflutningi undanfariđ. Á sama tíma og ţeir eru eini fjölmiđillinn sem ţorir ađ fjalla um ýmis mál eru ţeir um leiđ ađ búa til fréttir úr engi trekk í trekk.

gullvagninn - 09/02/10 12:36 #

Ég vil ganga lengra og meina ađ ALLT í fjölmiđlum hafi sitt hlutverk í ađ (reyna ađ?) móta samfélagiđ í 'rétt' form.

Matti - 09/02/10 12:37 #

Ég var ađ svara Maríu, gullvagninn kommentađi á nákvćmlega sama tíma og ég. Ég tek ekki undir međ honum :-) Tel ađ margir fjölmiđlamenn geri sitt besta til ađ segja fréttir.