Örvitinn

Kötturinn Tommy

Ţegar ég sá ţetta myndband fyrst áriđ 1991 rauk ég út í búđ og keypti diskin međ Primus. Rifjađi lagiđ upp áđan ţegar ég var ađ skutla Ingu Maríu og vinkonu hennar í fimleika.

Ţetta er klassísk.

lag dagsins
Athugasemdir

Ţórđur Ingvarsson - 10/02/10 22:21 #

Klassalag međ klassabandi af klassaplötu. Ţessi, Frizzle Fry og AntiPop eru í miklu uppáhaldi.