Örvitinn

Öskudagur

Ég slapp viđ ađ fara međ stelpurnar í Kringluna eins og í fyrra. Ţćr fóru međ vinkonum sínum í Mjódd í stađin. Ég gleymdi ađ taka myndir í morgun.

Kolla hringdi úr Mjódd, var bara sátt, komin međ slatt af nammi en ţó ekki jafn mikiđ og í fyrra. Vinkonurnar ćtluđu ađ fá sér eitthvađ ađ borđa í bakaríinu, eflaust ostaslaufu og kókómjólk.

Ég mćtti í vinnunna í búning. Ţykist vera of feitur, órakađur og ógreiddur karlmađur á miđjum aldri sem nennir ekki ađ blogga. Enginn fattar djókinn.

fjölskyldan