Örvitinn

Vantrúarkynning í HÍ

Vantrú kynning í HÍ
Reynir Harđarson, óskeikull leiđtogi Vantrúar, kynnir félagiđ á fundi í HÍ í dag.

Ég held ţetta hafi bara gengiđ nokkuđ vel hjá okkur. Ég og Óli Gneisti kynntum Vantrú og Reynir hélst smá tölu ţar sem hann lýsti sinni ađkomu.

Verst ađ ţađ gafst ekki nógu mikill tími fyrir spurningar, fundarstjóri einokađi ţá stund helst til of mikiđ. Ljóst ađ rita ţarf grein á Vantrú um túlkanir og bókstafsskilning, ég pantađi hana frá Hjalta. Mér finnst búiđ ađ afgreiđa fúndamentalismann ţokkalega og umrćđan um ţađ hvort Vantrú sé trúfélag er ađ mínu hógvćra mati frekar tilgangslaus.

Ég kannast ekki viđ ađ hafa veriđ í sparitfötum, hvorki bókstaflega né í yfirfćrđri merkingu. Ţađ virđist einfaldlega koma sumum á óvart ađ viđ í Vantrú erum ekki frođufellandi. Einu sinni var talađ um ađ ég hefiđ veriđ eins og úlfur í sauđagćru eftir umrćđuţátt í sjónvarpi :-)

dagbók
Athugasemdir

Haukur - 22/02/10 15:21 #

Ég hefđi nú kannski komiđ ef ég vćri ekki í fćđingarorlofi.

Er Reynir ekki reyndasti jaxlinn í ţessu hjá ykkur? Var mćttur međ dreifirit og greinar gegn páfa og kristni hérna fyrir meira en 20 árum. Geri ađrir betur.

Svo er hann líka reffilegur í kufli.

Jón Yngvi - 22/02/10 16:22 #

Ég sé ekki betur en höfundur greinarinnar sem vísađ er til síđast (ţar sem Reynir er í kuflinum) sé sami mađur og var fundarstjóri í dag.

Annars var ţetta fínt ţótt ég saknađi herskárra guđfrćđinema. Og svo var fyllsta ástćđa til ađ frođufella svolítiđ yfir spurningunni um ABC söfnunina.

Matti - 22/02/10 17:15 #

ABC spurningin var vandrćđaleg.

Reynir hefur reynslu í ţessum bransa. Hann kenndi mér í Garđaskóla fyrir rúmum tuttugu árum, var eflaust fyrsti mađurinn sem ég ţekkti sem var yfirlýstur trúleysingi - ţó hann hefđi ekki hátt um ţađ.

Tinna G. Gígja - 22/02/10 17:21 #

Spurđi einhver í alvöru hvort Vantrú vildi frekar láta börn deyja en leyfa ABC ađ hjálpa ţeim? WTF?

Matti - 22/02/10 17:30 #

Já :-)