Örvitinn

Blessuđ sólin gerir mig óđan

glugginn í vinnunni minniÉg var ađ endurbćta vinnuađstöđuna. Sótti tvo svarta ruslapoka og bćtti viđ gardínurnar. Gardínurnar eru nefnilegar ţess eđlis ađ ţćr gagnast ekkert ţegar sól skýn á ţćr!

Ţetta er nú ekki langur tími á hverju ári sem sólin skín akkúrat á hausinn á mér yfir miđjan daginn, sennilega bara febrúar og mars. Ţađ er samt afskaplega pirrandi međan á ţví stendur.

Myndina tók ég međ gemsanum, geri ráđ fyrir ađ hún hafi minnkađ ţegar ég sendi sjálfum mér hana úr símanum en ekki nenni ég ađ redda skárri mynd :-)

dagbók
Athugasemdir

Svavar Kjarrval - 23/02/10 18:55 #

Yeah! Show the sun who's boss!

Matti - 24/02/10 08:51 #

Ruslapokarnir eru ljótir en gera sitt gagn.