Örvitinn

Snjó fagnað

Kolla og Inga María voru ósköp sáttar við allan þennan snjó. Komu út með mér að moka og fóru svo að búa til snjóhús.

systur_snjor.jpg

Ég mokaði snjó fyrir framan bílskúr og stígana að húsinu. Verð að játa að snjómokstur er hörkupúl.

dagbók