Elliæringjar
Maður á að vera góður við gamalmenni. Sérstaklega þegar elliglöp eru farin að setja mark sitt á þau, fólkið t.d. farið að endurtaka sömu sögurnar trekk í trekk. Þá á maður ekkert að kippa sér upp við það þó gamla fólkið segi eitthvað ósatt og rætið. Aldrei á maður að þræta við þetta fólk, jafnvel þó maður verði mjög pirraður eða jafnvel sár útaf lygasögum.
Athugasemdir
Einar Jón - 04/03/10 17:14 #
Er ekki löngu kominn tími á að splæsa taggi á þetta gamalmenni?
Einar K. - 04/03/10 18:06 #
Sammála nafna. Það væri þessum áróðurspésa Ásmundar til sóma að hafa flýtileið á stóra sannleikann.