Örvitinn

Lögreglan svćlir út strokufanga

Ef ég túlka fréttirnar rétt virđist lögreglan hafi notađ ansi merkilega ađferđ til ađ fá strokufangann til ađ gefa sig fram.

Í stuttu máli gerđi lögreglan einfaldlega rassíu hjá öllum sem honum tengjast, leituđu ađ fíkniefnum (ekki strokufanga) og gáfu ţau skilabođ ađ ef fanginn myndi ekki finnast héldu ţessar rassíur áfram.

Góđkunningjar lögreglunnar og Guđbjarna hafa ţví séđ til ţess ađ strokufanginn drullađist til ađ gefa sig fram til ađ stöđva rassíur lögreglunnar.

Ýmislegt
Athugasemdir

Jóhannes Proppé - 05/03/10 21:37 #

Ahh, I love the smell of fascism in the morning.