Örvitinn

Greyiđ Pálmi

Las viđtal DV viđ Pálma í Fons. Óskaplega vorkenni ég manninum fyrir ađ lenda í ţessu.

Viđtaliđ er hálfgerđur brandari.

Ýmislegt
Athugasemdir

gua - 07/03/10 11:10 #

Sammála, greyiđ á svo bágt, getur ekki fariđ í sund eđa međal fólks algert fórnalamb.

Og hverjum skildi ţađ nú vera ađ kenna ?

Matti - 07/03/10 21:15 #

Pálmi vill meina ađ ţađ sé flestum öđrum en honum ađ kenna, stjórnvöld bera ađ hans mati ábyrgđ. Mér finnst alltaf merkilegt ţegar krimmar kenna ţví um ađ reglurnar hafi ekki veriđ nógu stífar fyrir ţá.