Örvitinn

Spurt ađ leikslokum

Spurt ađ leikslokumPrófuđum Spurt ađ leikslokum í fyrsta skipti áđan, fengum spiliđ í jólagjöf.

Skemmtum okkur vel, ég gat lítiđ til ađ byrja međ og Gyđa hafđi yfirhöndina, sérstaklega ţegar Jóna Dóra kom og ađstođađi hana. Ég náđi ţó ađ sigla fram úr á lokametrunum. Annars hefđi ég örugglega orđiđ rosalega tapsár.

Eigum örugglega eftir ađ spila meira á nćstunni.menning