Örvitinn

Sukkhelgi

Á föstudag var kvenfélagsfundur. Hittumst vinirnir í tónlistarskólanum og átum mat frá Austurlandahrađlestinni, drukkum öl og kjöftuđum eins og verstu kerlingar. Ţađ var ósköp ljúf kvöldstund.

Í gćrkvöldi sátum viđ fjölskyldan (án unglings) fyrir framan sjónvarpiđ og átum afganga af nammi og snakki frá föstudagskvöldinu. Ég át skelfilega mikiđ sćlgćti, eins og ég er nú lítill sćlgćtisgrís.

Í kvöld kíkti fjölskyldan (án unglings, hún nennti ekki ađ borđa Indverskan) á Tandoori. Ţađ var afskaplega gott.

Ég léttist ekki ţessa helgi!

dagbók