Örvitinn

"Sćringarstjóri Vatíkansins"

Gabriele Amorth, sćringarstjóri Vatíkansins, segir ađ ekki leiki vafi á ţví ađ djöfullinn hafi haldiđ innreiđ sína í hin helgustu vé ţar sem hann hefur sig mikiđ í frammi. Hann segir ađ páfinn, Benedikt sextándi, viti af ţessu og hann hafi mikla trú á sćringarmönnum Vatíkansins. dv.is

Svo er til fólk sem heldur ţví fram ađ kristin trú sé ekki hindurvitni og kaţólska kirkjan sé ekki klikk :-)

Ţess má geta ađ ríkiskirkjuprestar hafa sćrt út drauga.

kristni
Athugasemdir

Einar K. - 11/03/10 10:46 #

http://www.dailymail.co.uk/news/article-402602/Hitler-Stalin-possessed-Devil-says-Vatican-exorcist.html

Ţetta er hámark geggjunarinnar og fáránleikans. Fyrr á öldum ţá voru geđsjúkir oftast greindir af kaţólskum prestum sem andsetnir. Ţessi grein er frá 2006.

Ţađ er ekki ađ undra ađ einn kommentarinn neđanmáls spyrji:

"What century are we in?"

Helgi Briem - 11/03/10 13:25 #

Auk ţess má benda á ađ séra Amorth virđist vera yfirnáttúrulega duglegur sćringamađur. Hann segist hafa haft afskipti af 70.000 andsetnum á 25 árum, en ţađ eru hvorki meira né minna en 7,66 á dag!! Án frídaga eđa helgidaga og ađ međtöldum hlaupársdögum.

Hann hlýtur ađ hafa veriđ eins og útspýtt hundskinn á eftir árum, árum saman. 7-8 djöflar á dag! Gćinn í Exorcist var amk viku međ einn!