Örvitinn

Núđluskálin

Nudluskalinn-logo.pngí hádeginu heimsótti ég loksins Núđluskálina á Skólavörđustíg. Hef enga afsökun fyrir ađ hafa ekki fariđ miklu fyrr, svona er ég bara :-|

Ég fékk mér Núđlur á ţurru međ ferskum kóríander. Gyđa fékk sér C (ég hef ekki grun um hvađ sá réttur heitir). Siggi sá um ađ bragđbćta báđa rétti međ sósum og kryddum af bragđbarnum.

Ţetta var vćgast sagt afskaplega gott. Ég skora á ykkur ađ prófa. Svo er ţetta fáránlega ódýrt. Ég kíki aftur bráđlega og prófa allar útgáfur.

Siggi, eigandi Núđluskálarinnar, er hálfbróđir minn. Ég borgađi ekkert fyrir matinn í dag. Meina samt ţađ sem ég segi, hefđi sleppt ţví ađ skrifa ef ég hefđi ekki veriđ sáttur.

veitingahús
Athugasemdir

hildigunnur - 19/03/10 07:36 #

já ég verđ ađ skjótast ţangađ niđureftir og prófa, hef aldrei nennt ţessi 200 skref eđa svo ţegar ég hef Noodle Station bara handan viđ horniđ :)

Matti - 19/03/10 09:32 #

Kíktu fyrir mig, ţú sérđ ekkert eftir ţví ;-)

Vésteinn Valgarđsson - 20/03/10 13:19 #

Ég fór ţangađ á dögunum, mćli međ ţví. Fer aftur viđ tćkifćri.