Örvitinn

Loftkastalinn sem hrundi og kvennakvöld í Smáralind

Brugđum okkur í bíó og sáum ţriđju myndina í gćrkvöldi. Ágćtis mynd svosem. Eins og áđur var Gyđa búin ađ lesa bókina en ég ekki. Hún saknađi margra hluta úr bókinni en viđ vorum sammála um ađ myndin gekk vel upp. Ég átti samt von á ţví ađ ţetta vćri meiri hasar og minna réttardrama. Miđađ viđ ađ ţetta átti ekkert ađ vera síđasta bókin í seríunni finnst mér sögunni samt slúttađ ansi vel.

Á sama tíma og viđ vorum í bíó var kvennakvöld í Smáralind. Dálítiđ bagalegt ađ ţegar hćst lét í tónlistinni heyrđist hún inn í sal fjögur í Smárabíó.

Viđ borđuđum á Energia fyrir bíó. Ţar var allt trođfullt af konum. Maturinn oft veriđ betri.

kvikmyndir