Örvitinn

Prestar leita upp fólk til að messa yfir

Gísli vill fá frið fyrir kirkjunni.

Að fá frið fyrir kirkjunni

Ég held að prestar hljóti að finna fyrir minnkandi aðsókn og dvínandi spurn eftir þeirra framsetningu á meintu guðsorði, því þeir hafa í auknum mæli leitað fólk uppi til að messa yfir því núna í páskavikunni.

kristni vísanir