Örvitinn

Maraţonpoolarar

Skelltum okkur í pool í Lágmúla. Sáum ţar gaurana sem eru ađ reyna ađ setja heimsmet í ađ spila pool og hafa veriđ ađ síđan á mánudag, ćtla ađ spila til morguns. Ţeir virtust dálítiđ ţreyttir og viđ heyrđum annan spyrja í miđjum leik hvort hann vćri međ einlitar eđa tvílitar. Svosem ekki skrítiđ eftir tveggja og hálfs sólarhrings vöku. Settum ţúsund krónur í söfnunarbaukinn.

Af pooli er annars ţađ ađ frétta ađ Gyđa vann fjóra leik og ég tvo.

dagbók