Örvitinn

Áherslumunur blağanna

Şó umfjallanir Morgunblağsins og Fréttablağsins virğist nokkuğ vandağar (ég hef ekki tíma til ağ lesa şetta ítarlega) er greinilegur áherslumunur hjá blöğunum sem kemur best fram í leiğara. Morgunblağiğ segir okkur á forsíğu ağ ábyrgğin sé bankanna meğan Fréttablağiğ leggur áherslu á ağ enginn hafi gengist viğ ábyrgğ en ábyrgğin sé stjórnsıslunnar. Leiğarar eru svo skrifağir út frá şessum sjónarmiğum.

Bæği blöğ nefna şó sína menn, svo şví sé haldiğ til haga.

fjölmiğlar