Örvitinn

Fimleikar, ferming og fótbolti

Dagurinn hófst á fimleikum í Gerplu ţar sem Inga María var ađ keppa. Ţví nćst var ferming hjá Dóru Sóldís og ađ lokum fór ég á Players og sá Liverpool tapa fótboltaleik. Ţar skorađi Liverpool löglegt útivallarmark sem dćmt var af, alltaf gaman ađ ţessum dómurum!

Missti alveg af skemmtun dagsins í Seljahverfi og var ţví nćstum búinn ađ gleyma ađ tuđa yfir ţví ađ dagskránin ţar hefst međ guđsţjónustu. Sem minnir mig á ađ tuđa yfir skátamessum. Hvađ í fjandanum á ţađ ađ ţýđa?

dagbók