Örvitinn

"Fyrirlestur í Háskóla Íslands"

Fréttamenn Stöđvar2 mćttu átta sig á ţví ađ hver sem er getur leigt sal í Háskóla Íslands og haldiđ ţar fyrirlestur. Jafnvel rugludallar sem fjalla um landvćtti og áhrif ţeirra á eldstöđvar.

Auđvitađ er skammarlegt ađ slíkir bullukollar geti í kjölfariđ kynnt sig međ ţví ađ ţeir hafi haldiđ fyrirlestur viđ Háskóla Íslands.

Háskólinn ţarf eflaust ađ gera gćđakröfur um ţá fyrirlestra sem haldnir eru í húsnćđi skólans til ađ koma í veg fyrir svona vitleysu.

Ýmislegt
Athugasemdir

Tryggvi R. Jónsson - 24/04/10 21:04 #

Ţađ mćtti nú líka vera einhver filter á ţađ hvađa fábjánar fá ađgang ađ fréttatímum, börn og trúgjarnt fólk gćti enn veriđ vakandi og horft á ţetta!

Sćvar Helgi - 24/04/10 22:47 #

Ţađ er alveg ótrúlegt hvađ Stöđ 2 er alltaf duglegt ađ fjalla um svona rugludalla. Fyrst blindi sjáandinn og svo ţessi svissneski óvćttur. Ótrúlega lélegt.

Kristinn Snćr - 25/04/10 01:55 #

alveg makalaust vond fréttamennska. Ekki snefill af efasemd ţarna. Bara allt keypt og gleypt hrátt frá ţessum vitleysingi.

Skammarlegt hvađ fréttamenn á íslandi eru lélegir og latir.

Sindri G - 25/04/10 11:50 #

Síđastliđiđ haust hlustađi ég talsvert á Byglgjuna í vinnunni, sem er auđvitađ nátengd Stöđ 2, og ţađ var mikiđ fjallađ um alls konar hindurvitna vitleysu af fullri ađdáun. Heilun, talnaspekingar, stjörnuspekingar, o.s.frv. Fréttamennirnir/ţáttastjórnendur virtust vođa hrifnir af ţessu. Kannski er ţađ vandamáliđ. Fréttamenn/ţáttastjórnendur Stöđ 2 og Bylgjunnar eru einfaldlega ginnkeyptir fyrir svona löguđu, fara kannski til talnaspekinga, og í heilun, o.s.frv. í frístundum, etc.

Brynjólfur Ţór Guđmundsson - 26/04/10 19:33 #

Mér hefur ţótt ágćtis ţumalputtaregla ađ ţegar rukkađ er inn á fyrirlestra í háskólanum er vćntanlega um vafasama gróđapunga ađ rćđa. (500 kall í ţessu tilfelli.) Ţarf ţó ekki ađ vera án undantekninga.