Örvitinn

Grilltíđin hafin

Ţađ skal fćrt til bókar ađ í kvöld grillađi ég í fyrsta skipti á árinu. Bođiđ var upp á svínahnakkasneiđar sem ég keypti kryddađar í Ţín verslun í kvöld, bakađar kartöflur, ostapylsur og sýrđan rjóma međ hvítlauk og fersku dilli. Dúndurgott.

matur