Örvitinn

Mismunun gegn kristnum

Í tilefni þess að enn er deilt um það hvort ríkiskirkjan megi mismuna fólki út frá kynhneigð er þessi skrítla Jesus and Mo við hæfi.

“I am deeply concerned by the discrimination shown against Christians… There have been numerous occasions where practising Christians have been obliged to obey the same laws and abide by the same rules as everybody else.”

kristni vísanir