Gosið
Eldgosið í Eyjafjallajökli séð frá Hlíðarenda klukkan tvö í gær.
Athugasemdir
Sævar Helgi - 09/05/10 21:18 #
Flott mynd. Tókstu fleiri?
Mér finnst þetta ótrúlega magnað sjónarspil. Náttúran í öllu sínu veldi. Þetta er eitthvað svo stórt á okkar mælikvarða, en samt eitthvað svo lítið á mælikvarða náttúrunnar. Skrítið líka að sjá þetta tignarlega fjall, sem venjulega er fagurhvítt, kolsvart af gjósku.
Tók sjálfur nokkrar myndir í gær af gosinu og fór líka inn í mökkinn til Víkur í Mýrdal. Það var furðuleg upplifun. Tók nokkrar myndir og gerði time-laps tilraun.
Teitur Atlason - 10/05/10 07:57 #
Storgod mynd. Mjög retro.. :) Minnir a mynd a frimerki af heklugosi fra thvi i gamla daga.
Jón Magnús - 10/05/10 11:04 #
Flott mynd.