Örvitinn

Eldgosiđ frá Hótel Rangá - myndband

Útsýniđ frá Hótel Rangá um hádegisbil á laugardag. Hundrađ rammar á fimmtán mínútum.

Og svona var útsýniđ frá sama stađ seint á föstudagskvöldi, ţá tók ég hundrađ ramma á tuttugu mínútum.

myndir
Athugasemdir

Hakon - 10/05/10 14:49 #

Flott video - gaman ađ sjá ţetta svona. Ertu međ fjarstýringu á vélinni eđa hvernig stýrđir ţú tökunum jafnt yfir tímann?

Matti - 10/05/10 14:53 #

Time-lapse er fítus í sumum Nikon myndavélum. Stillir einfaldlega byrjun tímabils (sem getur veriđ "núna"), hversu margar myndir á ađ taka og hve langt á ađ líđa milli mynda.

Hakon - 10/05/10 19:40 #

Cool vissi ţađ ekki - ţarf greinilega ađ fara ađ skođa Nikon myndavélar ađeins :)