Örvitinn

James Randi

Óskaplega finnst mér stutt síđan ég rambađi á bókina Flim Flam eftir James Randi innan um allskonar nýaldarbćkur í Bókhlöđunni fyrsta veturinn minn í HÍ. Hafđi aldrei heyrt um ţennan mann áđur.

Viti menn, fimmtán, sextán árum síđar er James Randi á leiđinni til Íslands.

Ađ sjálfsögđu mun ég missa af ţessu.

efahyggja vísanir
Athugasemdir

Kristinn Snćr - 17/05/10 13:01 #

ekki ég, ekki séns ađ ég láti mig vanta ţarna.

Matti - 17/05/10 13:54 #

Ég verđ ţví miđur ekki á landinu :-(