Örvitinn

Gáfulegar pćlingar

Ég fékk afskaplega gáfulega hugmynd í kvöld, uppgötvađi einhver sannindi sem mér fannst ég ţurfa ađ deila međ öđrum. Ţetta gerist afskaplega sjaldan og ég velti málinu ţví dálítiđ fyrir mér. Ţađ er eitthvađ svo notalegt ađ fatta eitthvađ nýtt.

Nú get ég ekki međ nokkru móti munađ út á hvađ ţetta gekk. Hugsanlega skiptir máli ađ ég fékk hugmyndina á fjórđa bjór.

dagbók
Athugasemdir