Örvitinn

Snilldarfítus í síma

Mér finnst ţađ afskaplega sniđug virkni í HTC desire símanum ađ hringitónninn lćkki sjálfkrafa ţegar síminn er hreyfđur, t.d. tekinn úr vasa. Auk ţess er slökknar á hringingu ţegar símanum er hvolft, hann t.d. lagđur á borđ.

Viđmótspćlingarnar eru komnar út fyrir tölvuskjáina og í umhverfiđ. Minnir mig á málstofu í tölvunarfrćđi sem ég sat fyrir tólf eđa ţrettán árum.

grćjur
Athugasemdir

Gummi Jóh - 14/07/10 14:42 #

Ţađ er margt alveg hrikalega flott í ţessum Android símum. Viđmótiđ er töff og endalausir möguleikar í ađ customize-a eftir eigin höfđi.

Viđbćturnar sem ađ HTC setur svo ofan á Android sem ţeir kalla HTC Sense bćta svo heilmiklu viđ ţó ađallega í augnkonfekti frekar en virkni.

Mér finnst t.d. töff ađ síminn minn náđi í profile myndirnar hjá öllum facebook vinum mínum sem síminn fann líka í símaskránni. Eitthvađ sem skiptir engu máli en er bara svo töff.