Sumarbúðir
Kolla og Inga María fara í sumarbúðirnar Ævintýraland í dag. Gunna og Ásmundur skutla þeim, ég og Gyða sækjum þær næsta þriðjudag.
Þær voru spenntar í morgun, jafnvel örlítið stressaðar. Ég hef samt engar áhyggjur af öðru en að þær skemmti sér óskaplega vel.
Kolla og Inga María í Þýskalandi fyrir mánuði
Athugasemdir
Kristín í París - 16/07/10 01:13 #
Þær hitta þá börnin mín:)
Matti - 16/07/10 08:24 #
Ég var einmitt að spá í því hvort þetta væru þín börn þegar ég las bloggfærsluna í gær, áður en þú skrifaðir athugasemd :-)