Örvitinn

Shazam fann New Slang

Ţegar viđ vorum ađ bíđa eftir matnum á Ruby Tuesday í hádegin hljómađi lag sem mér fannst kunnuglegt en kom ekki fyrir mig. Mundi ţá eftir ađ hafa sett Shazam í símann. Prófađi ţađ og viti menn - fékk svar. Ţetta er ţá ekki bara "gimmik"* til ađ monta sig af grćjunni heldur leysir forritiđ alvöru "vandamál".

Ţetta er lagiđ sem ég kom ekki fyrir mig.

*Ég var ađ sýna Gyđu hvađ ţetta vćri flott um daginn, ţá ţekkti Shazam upptöku af Edith Piaf á tónleikum.

lag dagsins