Örvitinn

Örvitinn og Ofvitinn

Eins og fram kemur í sunnudagsmogganum hef ég veriđ ađ lesa Ofvitann. Ég lýg ţví reyndar í blađinu ađ ég hafi klárađ bókina, geri ţađ á eftir. Aldrei lýgur Mogginn!

Um daginn var rćtt viđ mig í Morgunblađinu útaf framkvćmdum sem er ađ ljúka á húsinu mínu (smotterí eftir). Ég fer bráđum ađ teljast fastagestur. Ţarf ađ senda lesendagrein bráđlega svo ég gleymist ekki.

En hvađ er máliđ međ Fréttablađiđ?

dagbók
Athugasemdir

Matti - 31/07/10 15:38 #

Nú lýgur Mogginn ekki lengur!