Örvitinn

Fáviti dagsins

Fáviti dagsins var ofsalega "heppinn" ţegar hann fann laust bílastćđi í Bakkaseli fyrir framan bílskúrinn minn. Hmm, mánudagur - verslunarmannahelgi. Ćtli fólk sé nokkuđ á heimleiđ og gćti nokkuđ veriđ ađ sumir ţurfi ađ komast inn í bílskúr?

lexu_fyrir_framan_bilskurinn.jpg

Ég ţurfti ekkert ađ komast inn í bílskúr, fékk stćđi lengra frá og tók mynd međ gemsanum. Ef bíllinn verđur ţarna ennţá á eftir pissa ég í loftinntakiđ.

kvabb
Athugasemdir

Matti - 02/08/10 17:56 #

Fávitinn er farinn.

Tryggvi R. Jónsson - 02/08/10 18:31 #

Ć vonum nú bara ađ hún Harpa hafi fengiđ "góđan" greiđsluseđil frá Lýsingu um mánađamótin ;)