Örvitinn

Heita laugin

Stelpurnar voru ósköp sátt viđ heitu laugina í bústađ Sigurjóns og Kötlu, Inga María var dálítiđ lengur en Kolla. Ţađ er ansi vígalegt ađ vera međ steypta laug í stađin fyrir dćmigerđan pott.

Viđ kíktum í heimsókn til foreldra minna í bústađinn í kvöld. Keyrđum heiđina til baka rúmlega ellefu í afar lélegu skyggni.

Inga María í laug

myndir
Athugasemdir

Sigurjón Pálsson - 16/08/10 09:20 #

Frábćr mynd - og myndir!

Matti - 16/08/10 09:52 #

Ţetta er líka sérlega glćsileg laug Sigurjón.

Sigurjón Pálsson - 17/08/10 11:26 #

Takk fyrir ţađ - gott ađ ţiđ nutuđ hennar!