Örvitinn

Prestaeinelti

Mikiđ er leiđinlegt ađ sjá alla ţessa presta leggja séra Geir Waage í einelti. Af hverju mótmćltu ţeir honum ekki á ađalfundi prestafélagsins fyrir ţremur árum. Af hverju hafa ţeir bara skammast í Vantrú? Ljótt ađ fylgjast međ ţessu.

dylgjublogg
Athugasemdir

Carlos - 23/08/10 08:55 #

Geir Waage tók til máls og flutti tillögur á Prestastefnu 2007 eins og margir ađrir um ţetta mál. Menn viđruđu mismunandi skođanir og náđu niđurstöđu, sem hćgt er ađ taka upp aftur hvenćr sem ástćđa er til.

Matti - 23/08/10 08:59 #

Geir Waage tók ekki bara til máls, hann kom í veg fyrir ađ tilllaga vćri samţykkt. M.ö.o. tók meirihluti fundarmanna undir međ hans sjónarhorni.

Sami meirihluti skammast í honum í dag og krefst ţess ađ hann verđi rekinn.

Skammarlegt.

Carlos - 23/08/10 11:44 #

Geir kann ţá list ađ koma málum í ákveđinn farveg á fundum. En já, smámannlegt er ađ krefjast brottrekstur hans fyrir ţađ ađ hann tjáir skođun sína.