Örvitinn

Biskupinn og dóttir hans

Og sárast var ţađ fyrir eldri dóttur okkar, Guđrúnu Ebbu, sem ţekkti sumar ţeirra kvenna, sem hvađ harđast dćmdu föđur hennar í algjörri einsýni. Hún hefur alla tíđ veriđ mikiđ pabba barn og breytist ekki ţó árunum fjölgi. Hugur hennar var ţví myrkvađur vegna ţessa. Ekki af ţví ađ hún efađist um föđur sinn, heldur fyrir ţađ ađ konur sem hún ţekkti gćtu látiđ svona #

vísanir