Örvitinn

Takk Kolbrún og Morgunblađiđ

Kolbrún Bergţórsdóttir ćldi ţessu út úr sér í Morgunblađinu, málsgagni ríkiskirkjunnar, í dag.

Fólk sem trúir ekki á neitt er óhamingjusamasta fólk sem mađur kynnist. Ţađ ţykist yfirleitt vera ógurlega gáfađ og lćtur sér ţykja vćnt um fáa og lćsist inni í eigin vanlíđan.

Sjá nánar hjá Óla Gneista.

fjölmiđlar
Athugasemdir

María Magnea - 10/09/10 13:50 #

Ţér hlýtur ađ hafa fundist hún vera beinlínis ađ tala um ţig, er ţađ ekki?

Matti - 10/09/10 13:52 #

Jú, ég grét dálítiđ inni í mér ţegar ég las ţetta.