Örvitinn

Nćrsamfélagiđ - biskupsstofuskilgreining

Rakst á orđabók biskupsstofu sem var rćkilega merkt sem trúnađarmál. Ćtla ţó ađ deila ţessari skilgreiningu međ ykkur.

Nćrsamfélagiđ: Hagsmunir ríkiskirkjunnar á hverju svćđi. Inniheldur ekki trúleysingja eđa ţá sem ađhyllast önnur trúarbrögđ. Ef ríkiskirkjan á svćđinu missir spón úr aski sínum kemur ţađ augljóslega niđur á öllu "nćrsamfélaginu" ţví ríkiskirkjan er miđpunktur alls sem er og ađrir geta ekki sinnt ţví sem hún hefur tekiđ ađ sér. Stangast á viđ "samfélagiđ" sem er ekki nćstum ţví jafn mikilvćgt.

Ţar hafiđ ţiđ ţađ. Nánar má sjá um ţetta í ađsendri grein á leiđarasíđu Fréttablađsins í dag. Ţess má geta ađ á sama tíma og greinar ríkiskirkjufólks, guđfrćđinema og annarra trúmanna streyma á síđur Fréttablađsins er greinum trúleysingja stungiđ undir stól. Leiđarar annarar en prestsonarins og fastir dálkar hafa ţó stundum veriđ góđir.

dylgjublogg