Örvitinn

Skjálftinn

Ég fann fyrir skjálftanum ţar sem ég lá uppi í rúmi og ráfađi um veraldarvefinn. Var ekki alveg viss hvort ţetta hefđi veriđ jarđskjálfti en fékk stađfestingu á Facebook skömmu síđar.

Vildi bara koma ţví á framfćri.

dagbók