Örvitinn

Lokadagur trúfélagsskráningar

Ég ýki örlítiđ! Í dag er ekki lokadagur trúfélagsskráningar heldur er dagurinn í dag síđasti dagur til ađ breyta trúfélagsskráningu fyrir sóknargjöld nćsta árs. Ţ.e.a.s. sóknargjöldum áriđ 2011 verđur úthlutađ til trúfélaga miđađ viđ trúfélagsskráninguna eins og hún verđur á morgun.

Ţannig ađ ef eruđ skráđ í ríkiskirkjuna og viljiđ spara skattgreiđendum rúmar 11.000 krónur ţurfiđ ţiđ ađ skrá ykkur utan trúfélaga í dag. Ţiđ ţurfiđ ekki einu sinni ađ standa upp frá tölvunni, getiđ nú breytt skráningu á netinu.

Ef ţiđ viljiđ skrá ykkur úr Krossinum getiđ ţiđ gert ţađ líka!

vísanir