Örvitinn

Viskíglas

Í tilefni jólanna fékk ég mér viskí í glas, a.m.k. fjórum sinnum. Viskí endist árum saman hjá mér (ţegar ţví er ekki stoliđ).

Viskíglas í hendi

myndir
Athugasemdir

Guđmundur Guđmundsson - 26/12/10 01:09 #

Dárinn étur af diski gras
draflaseyđi og fiskibras.
Viđ skulum fá okkur viskíglas
og verđa frísk af iskías.

(Helgi Hálfdanarson)

Matti - 26/12/10 15:47 #

Fallegt.

Ţórir Hrafn - 28/12/10 01:51 #

Bara forvitni: hvađa tegund er í glasinu?

kv. ŢHG

Matti - 28/12/10 09:38 #

Ţađ var annađ hvort Ardbeg eđa Laphroaig Quarter Cask í ţessu glasi.