Örvitinn

Trúarlögregla og kirkjusókn

Í sumum löndum ganga trúarlögreglumenn um götur og gćta ţess ađ fólk hagi sér samkvćmt ţví sem trúarbrögđin bođa. Hér á landi ţarf ekki trúarlögreglu.

Áriđ í ár er eins og öll önnur ár, aldrei fleiri í kirkju, ţetta er sama fréttin ár eftir ár. Spurning um ađ lögreglan smali fólki í kirkju - ţađ myndi eflaust bćta siđinn í landinu, koma í veg fyrir ţetta skelfilega siđrof sem klerkunum er hugleikiđ.

Djöfull eru ţessar jólaprédikanir annars hryllilega lélegar. Annar hver prestur ađ vćla um Mannréttindaráđ í jólaprédikun. Ţetta fólk er ekki í lagi. Mađur hefđi haldiđ ađ ţađ myndi vanda sérstaklega vel til verka um jólin.

kristni
Athugasemdir

Baldurkr - 26/12/10 21:04 #

Hjá mér heldur fleirri en í fyrra en fćrra en var fyrir 4-5 árum. Prédikanir ákaflega vandađar, ekki minnst á mannréttindaráđ enda bara annar hver prestur međ ţađ uppi á borđum. Bestu kveđjur. baldur

hildigunnur - 27/12/10 00:19 #

já er ţađ - ég er búin ađ hlusta á nokkrar og aldrei ţessu vant er ég ekki búin ađ heyra einn einasta prest tala um vondu trúleysingjana. Eiginlega bara frekar rólegt sem ég hef heyrt. Nema einn sem var mjög hugleikiđ ađ fólk vćri nú ekki ađ setja sig á neinn stall!

Matti - 27/12/10 08:42 #

Stöđ2 sýndi prédikun úr Grafarvogskirkju ţar sem séra Vigfús fór á kostum. Örn Bárđur lét ekki sitt eftir liggja.

Svo má telja jólaprédikun prestsonarins í Fréttablađinu međ. Ţađ var nú ljóta hörmungin. Gaman vćri ađ sjá einhverja kristna tćta ţađ í sig - en ţeir munu vćntanlega ekki gera ţađ - enda í raun á sömu skođun.

Matti - 27/12/10 10:52 #

Og ég segi ţađ og fullyrđi ađ ekkert kemst jafn nćrri ţörfum okkar og vonum. Jólin kallast á viđ ţađ sem býr innst og dýpst í okkur öllum. Ţegar viđ međtökum frásögn jólaguđspjallsins í trú verđur okkur ljóst ađ gleđilegri, vonarríkari og fagnađarríkari og djúpstćđari fréttir er ekki hćgt ađ fá. – Ţví hvađ stendur eftir án ţeirra? Án Guđs? #

Ég finn til međ svona fólki.

Magnús - 14/01/11 13:52 #

... og ég finn til međ ţér, Matti!

Matti - 14/01/11 14:59 #

Af hverju finnur ţú til međ mér Magnús?