Örvitinn

Áramótauppgjör

Ég er ađ spá í ađ sleppa alveg ađ gera ţetta ár upp. Ţađ gerđist hvort sem er ekkert merkilegt.

dagbók
Athugasemdir

Ísak Harđarson - 06/01/11 21:18 #

Gerist NOKKURN TÍMA nokkuđ MERKILEGT í lífi trúleysingja? Ég meina, tíminn líđur bara (sólin rís og sest) og svo er ţetta búiđ!? (Ć, fyrirgefđu kvikindisskapinn, ég bara réđ ekki viđ mig - alls ekki kristilegt, ég játa ţađ). En einlćglega: GLEĐILEGT ÁR! Vonandi verđur ţađ ánćgjulegt fyrir trúleysingja jafnt sem trúarfíbl á borđ viđ mig. Og ég vil enn vera vinur ţinn á facebook. Myndi ţađ ekki sýna ţroska okkar "trúfjendanna" sem viti borinna manna, ţrátt fyrir allt? Sendu mér nú vinarbeiđni og ég samţykki undireins.