Örvitinn

Framtíđarsýn trúleysingja

Vakniđ! tímarit Votta jehóva barst í vinnuna fyrir helgi. Annađ eintakiđ endađi á borđinu mínu.

Já, ţessi framtíđarsýn höfđar til mín!

Skjámynd úr tímariti Votta jehóva

efahyggja
Athugasemdir

Ţórđur Ingvarsson - 10/01/11 17:29 #

Oj! Heimur án sjálfsmorđsárása, trúarstyrjalda og sjónvarpspredikara?! Hver vill búa í svoleiđis heimi?!

Jóhannes Proppé - 10/01/11 19:45 #

Sá heimur umbreytist auđvitađ undir eins í kambódíu, nú eđa sóvíetríkin eđa 4. ríki nasista ţar sem ţeir bera leiserbyssur á baki tamdra grameđlna.

Haukur - 11/01/11 12:08 #

Vottarnir hafa oft tekiđ ţann pól í hćđina ađ ţeir séu á móti trúarbrögđum. "Religion is a snare and a racket", sagđi Rutherford.