Örvitinn

London

Ţađ er alveg hćgt ađ týna sér í ţessari risastóru mynd af London. Myndin er tekin af ţaki háhýsins hjá gatnamótum Tottenham court road og Oxford Street. Fyrir norđan er St. Giles hóteliđ og rétt hćgra viđ ţađ er Jurys. Ţađ eru hótelin sem ég gisti á síđustu tvö skipti sem ég var í London.

Ýmislegt
Athugasemdir

Mummi - 12/01/11 11:27 #

Vá.