Örvitinn

Fimmtán ţúsund krónur!

Djísus fokking krćst hugsađi ég ţegar ég klárađi ađ fylla bílinn af díselolíu hjá Atlantsolíu viđ Flugvallaveg á föstudag. Ég náđi nýjum áfanga í lífi mínu og borgađi fimmtán ţúsund krónur fyrir olíuna. Ég held ađ fimmtán ţúsund sé ţađ mesta sem ég get borgađ međ lyklinum - ţarf greinilega ađ breyta ţví - ţó ég komi varla miklu meira en 67 lítrum á tankinn.

kvittun

Frá síđustu eldsneytiskvabbfćrslu minni frá 2008 eru vísanir á eldra tuđ um eldsneytisverđ.

kvabb
Athugasemdir

Jón Magnús - 21/02/11 13:14 #

Ég hef grun um ţađ ađ ţeir hćkki hámarkiđ fyrir ţig. Heyrđi allavega um einhvern orđróm um ţađ.

Sirrý - 27/02/11 14:08 #

Mannstu ţegar Atlandsolía kom fyrst og ég man ţú bloggađir um hvađ kostađi ađ fylla bílinn. Ég hafđi ţá verslađ hjá Atlandsolíu og borgađi 5000 kr fyrir fullan tank. já sú var tíđin ađ bensínum kostađi ekki formúgu og fannst manni ţađ ţó alveg nógu dýrt.