Örvitinn

"Loaded"

Bíll međ einkanúmer

Sá ţennan BMW jeppa á Breiđholtsbrautinni í dag og velti fyrir mér hvort eigandinn vćri ađ mana fólk til ađ lykla bílinn sinn?

Ýmislegt
Athugasemdir

Tryggvi R. Jónsson - 13/03/11 16:19 #

Ţetta fylgir međ "fríkeypis" ef mađur velur alla aukahlutina ;)

Sveinbjörn B. Sveinsson - 13/03/11 17:14 #

Nema hann sé ţeim mun meiri ađdáandi Velvet Underground.