Örvitinn

Fyrsti sigurinn gegn Englendingum

Heyrđi umfjöllun um frćkilegan sigur íslenska u-21 árs landsliđs karla í knattspyrnu á ţví enska á Rás2 í morgun. Ţar var rćtt viđ íţróttafréttamann (Hjört?) sem hélt ţví fram ađ ţetta vćri fyrsti sigur íslensks landsliđs á ensku í öllum aldursflokkum í knattspyrnu. Ţađ er ekki alveg rétt og ég ćtti ađ vita ţađ. Sá áfangi náđist sumariđ 1989.

Ţessi frétt birtist í Morgunblađinu 9. ágúst 1989.

Frétt Morgunblađsins um sigur drengjalandsliđs á Englendingum
Smelliđ á mynd til ađ sjá hana stćrri.

Ég kom semsagt inn á í seinni hálfleik.

dagbók