Örvitinn

Kristin stjórnmálasamtök fara međ rangt mál

Jón Valur Jensson sem bloggar einnig sem Kristin stjórnmálasamtök fer međ rangt mál ţegar hann heldur ţví fram ađ fjárfestirinn Warren Buffett sé kristinn.

Ríkasti mađur veraldar, hinn kristni Warren Buffet (svo!), óđ ekki fram eins og fyrirhyggjulausir útrásarvíkingar

Warren Buffett (tvö t) hefur sjálfur sagst vera agnostic. Hann er semsagt trúlaus*

Buffett was raised Presbyterian but has since described himself as agnostic[74] when it comes to religious beliefs. #

“He did not subscribe to his family’s religion. Even at a young age he was too mathematical, too logical, to make the leap of faith. He adopted his father’s ethical underpinnings, but not his belief in an unseen divinity.” --from Buffett: The Making of an American Capitalist, by Roger Lowenstein (Doubleday, 1995), page 1 #

Sjá einnig: Gjafmildur trúleysingi

ps. Ţess má geta ađ lokađ er fyrir athugasemdir mínar hjá "Kristnum stjórnmálasamtökum" sem og á persónulegri síđu Jóns Vals.

*Agnostic er ekki millilag milli trúleysis og trúar, sá sem ekki trúir er laus viđ trú.

kristni
Athugasemdir

Matti - 03/04/11 11:44 #

Ţetta er rangt hjá ykkur í Vantrú. Sannanir verđar settar hér inn, ţegar tími verđur til.

Segir Jón Valur í athugasemd. Ţetta er afar kunnuglegt. Jón Valur lofar ţví oft ađ sannanir verđi settir inn síđar, ţegar tími verđur til. Svo skrifar hann gríđarlega mikiđ af fćrslum og athugasemdum en gefst aldrei tími til ađ koma međ ţessar blessuđu sannanir.

Mađurinn kann ekki ađ játa ađ hann hefur rangt fyrir sér.

Matti - 03/04/11 11:56 #

Skilabođ Vantrúar voru ţessu einungis: "Warren Buffett (tvö t) er ekki trúađur." Varđ ađ taka ţau út, ţar sem táknmynd ţeirra, háđsk, er bönnuđ hér. –JVJ.

Svona er ţessi háđska mynd.

Jón Valur er eflaust ađ rugla myndinni saman viđ ţessa mynd.

En ţetta er ágćtt dćmi um ađ ţađ skiptir engu máli hversu mikiđ trúleysingjar bakka til ađ stuđa ekki viđkvćmam trúmenn, ţeir munu alltaf móđgast.

Ţess vegna er ađ mínu mati betra ađ bakka ekki hćnufet.

Steindór J. Erlingsson - 03/04/11 16:59 #

Setti inn athugasemd ţar sem ég benti á ađ Buffett vćri agnostic en hún hefur ekki birst.

Matti - 03/04/11 17:01 #

Jón Valur mun aldrei játa ţađ :-)

Matti - 04/04/11 10:07 #

Athugasemdir eru komnar inn, ég er enn úti í kuldanum :-)

Tinna - 05/04/11 14:24 #

Ég er búin ađ vera ađ bíđa eftir svari frá Jóni varđandi "lesbíusjúkdóma" síđan í nóvember 2007. Hann er alltaf "á leiđinni" međ gögn um ţetta, en hefur reyndar veriđ "upptekinn af IceSave" síđan ţađ kom upp.

Ţannig ađ ţiđ megiđ búast viđ ansi langri biđ...

Lárus Viđar - 11/04/11 18:43 #

Plús ţađ ađ ríkasti mađur heims er samlandi minn Carlos Slim, ekki ţessi fátćklingur Buffett. JVJ fer oft ótrúlega illa međ stađreyndir.

Jón Frímann - 12/04/11 23:16 #

Ţađ er stađreynd ađ Jón Valur bannar alla ţá sem geta og hafa afsannađ bulliđ sem frá honum kemur.

Hann svarar ennfremur ekki neinum eins og bent hefur veriđ á hérna.

Eins og Tinna bendir á hérna. Ţá verđur löng biđ eftir svörum frá Jóni Vali.

Ég er einnig bannađur af bloggsíđu Jóns Vals. Enda fer ég líklega meira í tauganar á honum heldur en Matti og ađrir trúleysingjar sem skrifa á móti honum.

Ég er nefnilega ađ harma talsvert á bullinu sem frá honum kemur.