Örvitinn

Skotfimi og rafting

Síđustu helgi skaut ég úr haglabyssu í fyrsta skipti á ćvinni. Fór á ćfingasvćđi Skotveiđifélags Reykjavíkur og nágrennis í óvissuferđ međ vinnufélögum frá Trackwell. Skaut fimm skotum og felldi fimm leirdúfur.

Ég held ţetta sé skotleikjum ađ ţakka ţó ég hafi ekki spilađ ţá mikiđ síđustu ár.

Gyđa ađ skjóta úr haglabyssu Gyđa prófađi líka og kálađi einni dúfu.

Síđar sama dag fórum viđ í "rafting" í Hvíta. Borđuđum kvöldmat og drukkum dálítiđ á Drumboddsstöđum. Afskaplega fínn dagur og ég er eiginlega enn ađ jafna mig eftir djammiđ.

dagbók