Örvitinn

Prestar eru stundum skrítnir

Mér finnst ţessi mynd sem Ţórđur Ingvarsson útbjó međ grein um "Eđvarđ" á Vantrú stórskemmtileg. Hér er upprunalega myndin.

Prestar

Ég held ađ séra Gunnar Jóhannesson hafi veriđ međ ţennan svip ţegar hann skrifađi greinina sem birtist í Fréttablađinu í dag enda endurtekur hann ţar fullyrđingar sem hann veit ađ eru ósannar.

kristni
Athugasemdir

Jón Ferdínand - 30/06/11 17:40 #

Ég kemst bara ekki yfir ţađ hversu kjánalegt ţetta fólk lítur út labbandi í rigningu og roki í búningum frá miđöldum og alveg dauđans alvara međ ţađ!