Örvitinn

Bráđabirgđabrýr eru bráđabirgđa

Í Síđdegisútvarpi Rásar 2 í gćr rćddu umsjónarmenn ţáttarins viđ G. Pétur Matthíasson talsmann Vegagerđarinnar.

Pétur sagđi ţeim ađ bygging bráđabirgđabrúar gengi vel og ađ allir hjá Vegagerđinni vćru stoltir af frammistöđu brúarvinnuflokka. Ţá spurđi Linda blöndal:

"En hvađ sko, er ţá alveg klárt ađ hún mun ekki fara aftur ef svona hlaup verđur samskonar." # (upptaka á vef RÚV)

Ég hló upphátt og G. Pétur var nćstum farinn ađ hlćja en benti henni á ađ bráđabirgđabrú muni ekki ţola stór hlaup.

Mér ţótti spurningin alveg einstaklega aulaleg :-)

Viđtaliđ viđ rútubílstjórann var einnig ákaflega merkilegt en ţađ er önnur saga.

fjölmiđlar