Örvitinn

Hjólatúr dagsins

Hjólađi í og úr vinnu. Fór lengri leiđina heim. Leiđin var 6.4km til vinnu í morgun, 15.8km heim rétt í ţessu.

Ofsalega er mikiđ líf í borginni á svona dögum. Fullt af fólki í miđbćnum og á öllum útivistarsvćđum.


View 2011-08-08 08:41 in a larger map

dagbók